miðvikudagur, október 13, 2004
Jæja...ég er búin að vinna eftir 25 min. og ég er um það bil að farast úr spenningi :)
Ég held að ég sé búin að hringja að minnsta kosti 13 sinnum í Helgu í morgun og fara 7 sinnum á klósettið!!!
Hólí mólí :)
En ég ætla ekki að hafa þetta lengra, ætlaði bara rétt að segja "Skemmtið ykkur vel elsku rúsínurnar mínar" :)
Heyrumst næsta fimmtudag :)
Halla caught a star @ 11:05

|
|