mánudagur, nóvember 29, 2004
Elsku rúsínurnar mínar!!
Ég vil biðja ykkur velvirðingar á þessum truflunum sem að eru búnar að vera á síðunni minni :(
Ég veit að þið eruð búin að bíða með óþreyju eftir að hún komist í rétt stand, og volla--núna er hún "í lagi".....
Það er reyndnar engin mynd á henni....but what the heck.....hún kemur fljótlega :)
Hvað er annars að frétta?
Ég var að skreyta hérna uppí vinnu í dag með Brynju (jólabarni nr. 2).
Við erum búnar að setja upp jólatréið og allan pakkann :)
ok...ég ætla ekki að skrifa meira í dag því að það á bara eftir að enda í einhverju djöfulsins þunglyndis væli!!! Mér líður ekkert það vel þessa dagana....
Anyway....
Heyrumst...kannski....
Halla caught a star @ 17:04

|
|