laugardagur, desember 17, 2005
Jæja, tími fyrir blogg..... Ég er búin að vera mjööög upptekin uppá síðkastið og hef því haft lítinn tíma fyrir blogg....reyndar hef ég haft lítinn tíma í allt!! Er bara búin að vera í skólanum....
Eeennnn.....núna er ég útskrifuð úr honum og orðin Förðunarfræðingur :) Víííí ekkert smá gaman!! Ég útskrifaðist með 9+ í eink. Það er búið að rigna inn blómum og gjöfum heim til mín, takk allir fyrir það :) http://www.blog.central.is/faceart
Ég hef ekki haft neinn tíma í jólakort, því miður, en ég ætla að reyna eins og ég get að senda nokkur áður en jólin ganga í garð. En ef að ég næ því ekki þá vitið þið að ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla snúllurnar mínar :)
Hef þetta ekki lengra að þessu sinni
Bæ, að eilífu-- Amen
Halla caught a star @ 16:37

|
|